Skákţingiđ: úrslit ţriđju umferđar.
Sunnudagur, 7. febrúar 2021
Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í dag, 7. febrúar. Úrslit urđu sem hér segir:
A-flokkur:
Karl-Rúnar 0-1
Andri-Sigurđur 1-0
Eymundur-Stefán 0-1
Gunnlaugur-Hjörleifur 0-1
Forystusauđirnir Andri og Rúnar unnu báđir örugga sigra og hafa báđir unniđ allar sínar skákir. Varla viđ öđru ađ búast en baráttan um meistaratitilinn standi fyrst og fremst milli ţeirra. Rúnar vann mótiđ 2019 og Andri í fyrra. Nćstur ţeim ađ vinningum er Stefán, sem hefur tvo.
Fjórđa umferđ verđur tefld fimmtudaginn 11. febrúar og hefst kl. 18. Ţá verđur Skákfélagiđ orđiđ 102 ára.
B-flokkur:
Gunnar-Markús 0-1
Emil-Sigţór 0-1
Jökull Máni-Mikael 0-1
Alexía-Brimir 0-1
Tobias-Jóhann 1-0 (w.o.)
Markús og Tobias hafa báđir fullt hús eftir ţrjár umferđir, en Sigţór, Emil og Mikael hafa tvo vinninga.
Fjórđa og fimmta umferđ í B-flokki verđa tefldar n.k. ţriđjudag og hefst tafliđ kl. 15.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.