Heimilistćkjamótaröđin númer ţrjú

Ţriđja mótiđ í ht-röđinni (kennt viđ styrktarađilann Heimilistćki) verđur haldiđ á chess.com á morgun, föstudag (18.des) og hefst kl. 20. 

Teflt er međ umhugsunartímanum 3+2 og teflt međ arena fyrirkomulagi. Mótinu lýkur klukkan 21:30

 

Mótiđ: https://www.chess.com/live#r=818281 

 

Hvernig tek ég ţátt?

Nýliđar ţurfa ađ ganga í hópinn https://www.chess.com/club/skakfelag-akureyrar á Chess.com áđur en keppnin hefst. (Mćlum međ ţví ađ gera ţađ tímanlega til ađ ţiđ komist örugglega í mótiđ)

Tengill á mótiđ sjált er hér ađ ofan, en ţá má einnig finna í “Tournaments” flipanum á Chess.com/live áđur en mótiđ hefst.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband