Skákţing Norđlendinga á sunnudag!
Ţriđjudagur, 8. desember 2020
Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ árlega frá árinu 1935 - aldrei falliđ níđur! Í ţetta sinn gerir Covid okkur erfitt fyrir en mótiđ skal haldiđ! Ţađ verđur teflt á Netinu á sunnudaginn. Mótiđ hefst á netţjóninum tornelo.com kl. 13.00 á sunnudaginn. Teflt verđur um titilinn "Skákmeistari Norđlendinga" (ţarf ađ eiga lögheimili á Norđurlandi) og ţá einnig í unglingaflokki (f. 2005 og síđar). Nánari upplýsingar koma bráđlega, en ţađ ţarf ađ skrá sig á mótiđ og vera međ Zomm opiđ međan telft er.
Kl 13.00 á sunnudag!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.