Fimm Akureyringar kepptu á Íslandsmóti ungmenna um helgina
Mánudagur, 30. nóvember 2020
Íslandsmót ungmenna var háđ í Skákmiđstöđinni í Faxafeni í Reykjavík um síđustu helgi. Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram á Akureyri, en var frestađ í tvígang vegna Covid. Mótshaldiđ bar nokkurn keim af gildandi samkomutakmörkunum, m.a. ţrufti ađ tvískipta a.m.k. einum flokki af ţeim sökum. Ţátttaka í mótinu var ţó allgóđ og alls lögđu fimm iđkendur úr Skákfélaginu land undir fót og öđluđust dýrmćta reynslu í ţessari keppni. Almennt stóđu okkar menn vel fyrir sínu, en áttu ţó erfitt uppdráttar gegn öflugustu sunnanmönnum, sem m.a. hafa ţađ framyfir okkar iđkendur ađ tefla og ćfa mun meira en ţau.
Sigţór Árni Sigurgeirsson tók ţátt í flokki u10 og var ţar um tíma međal efstu manna. Hann fékk ađ lokum fjóra vinninga í sjö skákum og má vel una viđ ţann árangur. Öll úrslit og lokastöđuna má sjá hér.
Ţeir Brimir Skírnisson, Gunnar Logi Guđrúnarson, Markús Orri Óskarsson og Tobias Matharel telfdu í flokki u12, sem var tvískiptur. Brimir, sem tefldi nú á sínu fyrsta móti má vera sáttur viđ ađ hafa hlotiđ tvo vinninga í ţessari eldskírn sinni. Hann tefldi í a-riđli.
Í b-riđli fengu ţeir Markús Orri og Tobias fjóra vinninga í sjö skákum og Gunnar Logi ţrjá. Stríđsgćfan var ţeim misjafnlega hliđholl ađ ţessu sinni, en í heildina má segja ađ árangurinn hafi veriđ á pari, ţótt fullyrđa megi ađ ţeir eigi allir ađ geta betur. Markús tefldi viđ flesta sterkustu skákmennina í ţessum riđlieg mátti játa sig sigrađan í ţeim skákum, en vann ađra andstćđinga sína auđveldlega.
Myndirnar tók Gunnar Björnsson
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.