Ht-mótaröđin á morgun
Fimmtudagur, 12. nóvember 2020
Annađ mótiđ í ht-röđinni (kennt viđ styrktarađilann Heimilistćki) verđur haldiđ á chess.com á morgun, föstudag og hefst kl. 20.
Mótiđ: https://www.chess.com/live#r=602962
Hvernig tek ég ţátt?
Nýliđar ţurfa ađ ganga í hópinn https://www.chess.com/club/skakfelag-akureyrar á Chess.com áđur en keppnin hefst. (Mćlum međ ţví ađ gera ţađ tímanlega til ađ ţiđ komist örugglega í mótiđ)
Tengill á mótiđ sjált er hér ađ ofan, en ţá má einnig finna í Tournaments flipanum á Chess.com/live áđur en mótiđ hefst.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:37 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.