Skákbakterían hvílir sig á veirunni
Sunnudagur, 1. nóvember 2020
Nú leggst hiđ hefđbundna skáklíf í dvala um sinn, vegna veirunnar sem eg ćtla ekki einu sinni ađ nefna. Hefđbundnum skákćfingum og skákmótum er frestađ međan núgildandi samkomutakmarkanir gilda.
Engar ćfingar til 17. nóvember í ţađ minnsta.
Viđ vilju hinsvegar vekja athygli á ţví ađ skákiđkun á Netinu er lífleg. Núna kl. 17.00 er ţannig ađ byrja nytt mót í Skólaskákmótaröđinni á chess.com. Nćsta mót Skákfélagsins í Heimilistćkjaröđinni verđur svo ţann 13. nóvember. Ţess á milli eru fjölmörg mót sem öll eru auglýst rćkilega á skak.is.
Fylgist vel međ!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.