Haustmótinu lokiđ međ sigri Andra Freys.
Sunnudagur, 25. október 2020
Haustmót Skákfélags Akureyrar lauk í dag. Úrslit sjöundu og síđustu umferđar:
Andri-Sigţór 1-0
Stefán-Smári 0-1
Gunnar Logi-Sigurđur 0-1
Tobias-Emil 1-0
Markús-Brimir 1-0
Alexía-Jökull Máni 0-1
Ţađ er ţví Andri Freyr Björgvinsson sem er meistari félagsins, annađ áriđ í röđ. Hann vann allar sínar skákir, sjö ađ tölu. Smári Ólafsson náđi líka öđru sćtinu međ miklu öryggi; tapađi ađeins fyrir Andra en vann ađrar skákir. Í yngri flokki urđu ţeir Markús Orri Óskarsson og Tobias Ţórarinn Matharel jafnir og ţurfa ađ tefla einvígi um meistaratitilinn.
Lokastađan:
Andri Freyr Björgvinsson 7
Smári Ólafsson 6
Sigurđur Eiríksson 5
Stefán G Jónsson 4
Markús Orri og Tobias 3,5
Sigţór Árni, Jökull Máni og Gunnar Logi 3
Emil Andri og Brimir 2
Alexía Hilmisdóttir 1
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:57 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.