Síđasta umferđ Haustmótsins á morgun.

Á morgun, 25. október kl. 13.00 hefst sjöunda og síđasta umferđ Haustmótsins. Öllum skákum úr sjöttu umferđ er nú lokiđ, eftir ađ Brimir og Alexía tefldu sína skák. Henni lauk međ sigri ţess fyrrnefnda. 

Sigurvegari síđasta árs, Andri Freyr Björgvinsson, stendur međ pálmann í höndunum fyrir lokaumferđina, en hann hefur vinningsforskot á nćsta mann, Smára Ólafsson. Ţeir Smári, Sigurđur Eiríksson og Stefán G. Jónsson heyja svo baráttu um annađ og ţriđja sćtiđ. Baráttan um efsta sćtiđ í yngri flokki er hörđ og jöfn, en heildarstöđuna eftir sjöttu umferđ má sjá á Chess-results

Í sjöundu umferđ eigast ţessi viđ:

Andri og Sigţór

Stefán og Smári

Gunnar Logi og Sigurđur

Markús og Brimir

Emil og Tobias

Alexía og Jökull Máni

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband