Haustmótiđ; Andri efstur fyrir síđustu umferđ
Föstudagur, 23. október 2020
Sjötta og nćstsíđasta umferđ Haustmótsins var tefld í gćrkveldi. Úrslit:
Andri-Markús 1-0
Smári-Sigurđur 1-0
Stefán-Emil 1-0
Sigţór-Tobias 1-0
Gunnar Logi-Jökull Máni 1-0
Skák Alexíu og Brimis var frestađ.
Stađa efstu manna:
Andri 6
Smári 5
Sigurđur og Stefán 4
Sigţór og Gunnar Logi 3
Röđun í síđustu umferđ, sem tefld verđur á sunnudag liggur enn ekki fyrir, ţar sem skák Alexíu og Brimis er ótelfd. Rađađ verđur í síđasta lagi um hádegi á laugardag.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.