Haustmótiđ; Andri vann toppslaginn

Fjórđa umferđ Haustmótsins var tefld í gćrkveldi. Ţar mćttust m.a. tveir efstu menn mótsins og hafđi sá stigahćrri sigur í mikilli baráttuskák sem stóđ í hartnćr fjóra tíma.  Öll úrslit: 

Andri-Sigurđur       1-0

Sigţór-Smári         0-1

Stefán-Markús        1-0

Jökull Máni-Brimir   1-0

Tobias-Alexía        1-0

Emil-Gunnar Logi     0-1

Andri - sem hefur titil ađ verja frá ţví í fyrra - er nú einn efstur međ fullt hús vinninga. Ţeir Sigurđur, Smári og Stefán koma nćstir međ ţrjá vinninga.

Röđun í fimmtu umferđ verđur birt kl. 12.00 í dag. Eg einhver óskar yfirsetu ţarf ađ sćkja um fyrir ţann tíma.

Öll úrslit og stöđuna má sjá á chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband