Mót á nćstunni - ný mótaröđ á Netinu
Miđvikudagur, 14. október 2020
Síđustu misseri hefur mótaáćtlun ekki veriđ lögđ fram á samam hátt og áđur, m.a. vegna ţeirra óvissu sem fylgir Covid-ástandi. Haistmótiđ stendur nú yfir og lítiđ um önnur mót rétt á međan. Ţetta hefur ţó veriđ ákveđiđ um nćstu mót:
25. október, lokaumferđ haustmóts
1. nóvember, kl. 13.00, Hausthrađskákmótiđ
Stefnt er ađ ţví ađ halda Atskákmót Akureyrar í nóvember, nánari dagsetning liggur ekki fyrir.
Ţá mun nú á föstudaginn hefjast ný mótaröđ SA á Netinu. Teflt verđur á netţjóninum chess.com međ s.k. arena-fyrirkomulagi og verđur mótiđ opiđ öllum. Hvert mót stendur í 90 mínútur og verđur umhugsunartími í hverri skák 3-2. Ráđgert er ađ halda alls 9 mót međ ţessum hćtti, eitt mót í mánuđi. Einhver lítilsháttar verđlaun verđa í bođi, en ţađ verđur auglýst nánar síđar.
Fyrstu ţrjú mótin hafa ţegar veriđ dagsett:
Mót 1: Föstudaginn 16. október kl. 20-21.30
Mót 2: Föstudaginn 13. nóvember kl. 20-21.30
Mót 3: Föstudaginn 11. desember kl. 20-21.30
Mótiđ:
https://www.chess.com/live#r=540656
Hvernig tek ég ţátt?
Nýliđar ţurfa ađ ganga í hópinn https://www.chess.com/club/skakfelag-akureyrar á Chess.com áđur en keppnin hefst. (Mćlum međ ţví ađ gera ţađ tímanlega til ađ ţiđ komist örugglega í mótiđ)
Tengill á mótiđ sjált er hér ađ ofan, en ţá má einnig finna í Tournaments flipanum á Chess.com/live áđur en mótiđ hefst.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 15.10.2020 kl. 11:21 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.