Haustmótiđ: Andri og Sigurđur međ fullt hús

Ţriđja umferđ hausmótsins var tefld í dag. Úrslit:

Smári-Andri         0-1

Sigurđur-Markús     1-0

Brimir-Stefán       0-1

Gunnar Logi-Tobias  0-1

Emil-Sigţór         0-1 (Emil mćtti ekki)

Ţeir Andri og Sigurđur hafa ţá unniđ allar sínar skákir í fyrstu ţremur umferđunum og hafa vinningsforskot á nćstu menn. Stefán, Smári og Sigţórr koma svo nćstir međ tvo vinninga. Nćsta umferđ verđur tefld n.k. fimmtudag. Sćkja ţarf um yfirsetu fyrir hádegi á morgun. Röđun fjórđu umferđar verđur birt fljótlega eftir ţađ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband