Íslandsmót ungmenna u8-u16 á Akureyri!
Ţriđjudagur, 15. september 2020
Nú er stađfest ađ Íslandsmót í yngri flokkum verđur háđ á Akureyri ţann 17. október nk. Teflt verđur um hvorki meina né minna en tíu Íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum, ţ.e. strákar og stelpur í u8-u10-u12-u14 og u16. Skákstađur: Brekkuskóli.
Nánari dagskrá og ađrar upplýsingar munu liggja fyrir á nćstu dögum, en skákbörnun og -unglingum er óhćtt ađ taka daginn frá. Frábćrt tćkifćri fyrir hina ungu iđkendur okkar ađ fá ţetta mót hingađ norđur!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.