Skáknámskeiđ fyrir stúlkur 19. september!
Föstudagur, 4. september 2020
Laugardaginn 19. september verđur haldiđ skáknámskeiđ fyrir stúlkur í Skákheimilinu. Námskeiđiđ er haldiđ í samvinnu Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar. Leiđbeinendur verđa tvćr landsliđskonur í skák, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Elsa María Kristínardóttir. Námskeiđiđ er opiđ öllum áhugasömum stúlkum á grunnskólaaldri.
Námskeiđiđ hefst kl. 13 og er ţátttaka ókeypis.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.