Skákćfingar ađ hefjast!
Mánudagur, 24. ágúst 2020
Ćfingadagskrá fyrir haustmisseriđ 2020 liggur nú fyrir. Hún er ađ sjálfsögđu birt međ fyrirvara um ófyrirsjáanlegar breytingar, m.a. vegna hugsanlegra sóttvarnarađgerđa. Eins og er ćttu ţćr ţó ađ geta fariđ fram međ hefđbundnum hćtti, nema ef svo ólíklega vilji til ađ viđhafa ţurfi sérstaka hópaskiptingu vegna mikillar ţátttöku. Ţá er mćlst til ţess ađ foreldrar og ađrir fylgdarmenn snúi viđ í dyrunum međan núverandi ástand varir. Ćfingar verđa eins og áđur í Íţróttahöllinni, gengiđ inn ađ vestan (nyrđri dyrnar sem vita út ađ Ţórunnarstrćti).
Í ţetta sinn er dagskráin nokkuđ breytt frá ţví sem var í vor. Eftir sem áđur verđur iđkendum skipt í tvo flokka eftir aldri (međ ákveđnum sveigjanleika ţó). Nú bjóđast öllum tveir ćfingatímar á viku, en val um einn eđa tvo tíma er ţó frjálst. Ćfingatímar eru ţessir:
Mánudagar kl. 17:30-19:00 Yngri börn og byrjendur (f. 2011 og síđar)
Ţriđjudagar kl. 16:00-17:30 Framhaldsflokkur (f. 2010-2005)
Miđvikudagar kl. 16:00-17:30 Opinn tími fyrir báđa flokka
Föstudagar kl. 16:00-17:30 Framhaldsflokkur (f. 2010-2005)
Ćfingagjald fyrir haustmisseri verđur kr. 8.000 fyrir ţau börn sem ćfa einn dag í viku, en kr. 14.000 fyrir ţau sem ćtla ađ nýta sér tvo daga.
Skráning á stađnum eđa í netfangiđ askell@simnet.is
Ţau Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson munu sjá um ćfingarnar á mánudögum, en Andri Freyr Björgvinsson og Áskell Örn Kárason um hina dagana. Ađrir leiđbeinendur koma til skjalanna eftir ţörfum.
Ćfingar hefjast strax í nćstu viku, 31. ágúst. Síđasta ćfing fyrir jólafrí er áformuđ 16. desember.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:08 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.