Laugardagsmótin
Miđvikudagur, 13. febrúar 2019
Ţriđja mótiđ í syrpu laugardagsmóta fyrir börn verđur haldiđ 16. febrúar nk. og fjórđa mótiđ í syrpunni strax ţarnćsta laugardag, 23. febrúar. Mótin hefjast ađ venju kl. 10 og eru búin um kl. 11.30.
Úrslit í tveimur fyrstu mótunum:
19.jan | ||
röđ | nafn | vinn |
1 | Ingólfur Árni Benediktsson | 5 |
2 | Markús Orri Óskarsson | 4˝ |
3 | Jökull Máni Kárason | 4 |
Hulda Rún Kristinsdóttir | 4 | |
5 | Sigţór Árni Sigurgeirsson | 3˝ |
6 | Ingólfur Bjarki Steinţórsson | 3 |
7 | Júlía Sól Arnórsdóttir | 2˝ |
8 | Arna Dögg Kristinsdóttir | 2˝ |
9 | Ólafur Steinţór Ragnarsson | 1 |
2.feb | ||
röđ | nafn | vinn |
1 | Markús Orri Óskarsson | 6 |
2 | Arna Dögg Kristinsdóttir | 4 |
3 | Örn Marinó Árnason | 4 |
4 | Sigţór Árni Sigurgeirsson | 4 |
5 | Emil Andri Davíđsson | 3 |
6 | Hulda Rún Kristinsdóttir | 2 |
7 | Alexía Lív Hilmisdóttir | 1 |
Veitt verđa verđlaun eftir fjögur fyrstu mótin; samanlagđur vinningafjöldi reiknađur. Eftir tvö mót hefur Markús Orri forystuna međ 10˝ vinning.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.