Kjördćmismót Norđurlands-Eystra
Föstudagur, 21. apríl 2017
Kjördćmismót Norđurlands-Eystra í skólaskák fór fram í Seiglu á Laugum síđasta vetrardag. Sex keppendur mćttu til leiks í eldri flokki og stóđ Arnar Smári Signýjarson uppi sem sigurvegari međ fullt hús vinninga, 5 alls. Ari Ingólfsson varđ í öđru sćti 4 vinninga og Björn Gunnar Jónsson varđ í ţriđja sćti međ 3. vinninga. Arnar og Ari verđa ţví fulltrúar Norđurlands Eystra í eldri flokki á Landsmótinu í skólaskák sem fer fram á Akureyri 4-7. maí. Í ţessum flokki var ţađ ađeins einn keppandi frá SA. Hann vann.
Lokastađan í eldri flokki:
- Arnar Smári Signýjarson 5 vinningar
- Ari Ingólfsson 4
- Björn Gunnar Jónsson 3
- Dađi Örn Gunnarsson 2
- Davíđ Ţór Ţorsteinsson 1
- Stefán Bogi Ađalsteinsson 0
Fimm keppendur mćttu til leiks í yngri flokki og vann Fannar Breki Kárason sigur í yngri flokki, međ fullu húsi vinninga, 4 alls. Ágúst Ívar Árnason varđ í öđru sćti međ 3 vinninga og Gabríel Freyr Björnsson varđ í ţriđja sćti međ 2 vinninga. Fannar og Ágúst verđa ţví fulltrúar Norđurlands Eystra á Landsmótinu í skólaskák í yngri flokki. Í ţessum flokki átti SA ţrjá skákmenn og röđuđu ţeir sér í ţrjú efstu sćtin.
Í ţessum flokki vakti taflmennska hins unga Kristjáns Inga mikla athygli. Hann fékk mun fćrri vinninga en hann átti skiliđ.
- Fannar Breki Kárason 4 vinningar
- Ágúst Ívar Árnason 3
- Gabríel Freyr Björnsson 2
- Kristján Ingi Smárason og Magnús Máni Sigurgeirsson 0,5
Umhugsunartíminn á mann í báđum flokkum voru, 15 mín á skák.
Mynd Kára Magnússonar sýnir sigurvegarana.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.