Bráđfjörugt bikarmót

Hiđ árlega Bikarmót Skákfélagsins hófst í dag, skírdag. 17 keppendur mćttu til leiks. Mótiđ er útsláttarkeppni og falla menn út eftir ţrjú töp. Nokkuđ er fariđ ađ saxast á keppendahópinn, en ţó voru enn tíu eftir ţegar upp var stađiđ eftir sex umferđir í dag.  Tefldar eru 15 mínútna skákir.

Mótinu verđur fram haldiđ á morgun, föstudaginn langa kl. 13. Í sjöundu umferđ eigast ţessi viđ (tapađar skákir í sviga):

Benedikt Briem(2,5)-Ólafur Kristjánsson(2)

Óskar Long(2,5)-Áskell Örn Kárason(1,5)

Eymundur Eymundsson(1,5)-Sigurđur Arnarson(2)

Ulker Gasanova(2,5)-Jón Kristinn Ţorgeirsson(1)

Haki Jóhannesson(2,5)-Haraldur Haraldsson(1,5)

Fyrirkomulag mótsins er óvenjulegt, međ útsláttarfyrirkomulagi eins og lýst er hér ađ framan. Dregiđ er í hverja umferđ og geta sömu keppendur ţví mćst oft og ţessvegna haft sama litinn margar skákir í röđ. Ţađ heyrđi til sérstakra tíđinda í dag ađ ţeir Óskar Long Einarsson og Stephan Briem drógust saman í fjórum fyrstu umferđunum. Óskar vann ţrjár skákir af fjórum, ţannig ađ Stephan fékk ekki fleiri andstćđina á mótunu. Líkindurekingssérfrćđingur Skákfélagsins telur ađ líkurnar á ađ ţetta gerist hafi veriđ a.mk. 1:70000. Fleiri keppendur rákust ítrekađ hver á annan, en allt setti ţetta skemmtilegan brag á mótiđ, sem vćntnalega lýkur á morgun. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband