Bikarmótiđ 2017
Miđvikudagur, 12. apríl 2017
Sćlir félagar á fimmtudaginn (skírdag) kl 13:00 hefst bikarmótiđ,sem er útsláttarkeppni. Menn falla út eftir 3 töp,(jafntefli = 1/2 tap) Tefldar verđa atskákir,15 eđa 20 mínútur eftir ţáttöku.
Mótinu verđur framhaldiđ á Föstudaginn langa kl 13:00.Skákmenn eru hvattir til ađ mćta á ţetta skemmtilega mót. Bikarmeistari síđasta árs var Jón Kristinn Ţorgeirsson eftir harđa rimmu viđ Símon Ţórhallsson í restina.
Stjórnin.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:56 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.