Tvíefldir Sigurđar á 15 mín. móti

Sunnudaginn 9. apríl var haldiđ mót ţar sem keppendur höfđu 15 mínútna umhugsunartíma á skák. Átta unnendur Caissu heillinnar mćttu til leiks og var mótiđ fjörugt og skemmtilegt. Ţeir nafnar Sigurđur Eiríksson og Arnarson tefldu margar góđar skákir og unnu flestar ţeirra. Samanlagt fékk Sigurđur 10 vinninga, sem er meira en hćgt var ađ skrifa á önnur nöfn í ţessu móti. En taflan lítur svona út:

  12345678 
1Áskell Örn Kárason 11111117
2Sigurđur Eiríksson0 1111116
3Sigurđur Arnarson00 101114
4Hjörtur Steinbergsson000 10113
5Karl Steingrímsson0010 10˝
6Heiđar Ólafsson00010 102
7Hreinn Hrafnsson000010 12
8Ulker Gasanova0000˝10 

Í upphafi móts var mínútu ţögn í minningu nýlátins félaga, Sveinbjörns Óskars Sigurđssonar. Af virđingu viđ hionn látna skákmeistara var ţögnin ţó í styttra lagi í ţetta sinn. Minningu meistara Sveinbjörns verđur gerđ betri skil síđar, međ veglegra mnóti í hans nafni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband