Firmakeppnin hafin
Laugardagur, 8. apríl 2017
Firmakeppni SA hefur fariđ bratt af stađ. Nú ţegar hafa tveir undanriđlar veriđ tefldir og margar flottar skákir birst á reitunum 64.
Keppnin fer ţannig fram ađ skákmenn mćta og draga sér nafn fyrirtćkis sem ţeir tefla fyrir ţađ kvöldiđ. Efstu fyrirtćkin komast áfram. Tefldar eru 5 mín. skákir, allir viđ alla.
Fyrsti undanriđillinn fór fram ţann 30. mars. Ţá mćttu 10 skákmenn og tefldu fyrir 10 fyrirtćki sem öll styrkja starfiđ. Úrslit urđu sem hér segir:
1. TM (Áskell Örn Kárason) 7,5 vinningar af 9 mögulegum.
2.-3. Krua Siam (Haraldur Haraldsson) og
VÍS (Ólafur Kristjánsson) 6,5 vinningar
4. BSO (Smári Ólafsson) 4 vinningar
5. Höldur (Elsa María Kristínardóttir) 5,5 vinningar
6. Kaffibrennslan (Haki Jóhannesson) 5 vinninga
7. Sjóvá (Sigurđur Eiríksson) 4 vinningar
8.-9. Arionbanki (Heiđar Ólafsson) og
Landsbankinn (Karl Egill Steingrímsson) 2 vinningar
10. Íslensk verđbréf (Hilmir Vilhjálmsson) 0 vinningar.
Ekki var spennan minni í 2. umferđ sem tefld var fimmtudaginn 6. apríl. Ţá mćttu 9 ţátttakendur og ađeins munađi hálfum vinningi á 1. og 3. sćti. Aftur endađi formađurinn í efsta sćti, en nú deildi hann ţví međ Ólafi.
1.-2. Becromal (Áskell Örn Kárason) og
Rafeyri (Ólafur Kristjánsson) 7 vinningar af 8 mögulegum.
- SBA (Sigurđur Arnarson) 6,5 vinningar
- Kjarnafćđi (Tómas Veigar Sigurđarson) 5 vinningar
- (Elsa María Kristínardóttir) 4 vinningar
- Bautinn (Sigurđur Eiríksson) 3 vinningar
- Rafvík (Smári Ólafsson) 2,5 vinningar
- Gullsmiđir (Haki Jóhannesson) 1 vinningur
- Bústólpi (Heiđar Ólafsson) 0 vinningar.
Öllum fyrirtćkjunum er hér međ ţakkađur stuđningurinn en nćsta umferđ fer fram 27. apríl og enn geta fyrirtćki skráđ sig til ţátttöku.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:11 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.