Mótahald um páska
Laugardagur, 8. apríl 2017
Nćstu mót í Skákheimilinu verđa sem hér segir:
Sunnudaginn 9. apríl kl. 13.00 15 mínútna mót
Skírdag 13. apríl kl. 13.00 Bikarmótiđ.
Ţví verđur haldiđ áfram föstudag og laugardag, ef međ ţarf. Mótiđ er útsláttarmót og tefldar atskákir. Menn falla út eftir ţrjú töp (jafntefli= 1/2 tap).
Annan í páskum, 17. apríl kl. 13.00. Páskahrađskámótiđ. Páskaegg í verđlaun.
Sjá nánar í mótaáćtlun, ath fyrirvara um breytingar.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.