Skákbúđir á Laugum 1-2. apríl

Skákkennsla međ Birni Ívari Karlssyni 1-2 apríl 2017 í Seiglu Reykjadal.
Dagskrá.
Laugadagur 1. Apríl.
10:00-12:00 Kennsla í Seiglu
12:00-13:00 Hádegishlé
13:00-15:00 Kennsla í Seiglu
15.00 Kaffihlé
15:30-17:00 leikir í íţróttahúsinu og sundlaug
17:00-19:00 kennsla í Seiglu
19:00-20:00 Kvöldverđarhlé
20:00- 21:30 Seigla.
Létt skákmót opiđ fyrir ţá sem vilja. (fullorđna líka)
Sunnudagur 2. Apríl
10:00-12:00 Kennsla í Seiglu
12:00-13:00 Hádegishlé.
13:30 Seigla. Opiđ skákmót fyrir 16 ára og yngri.
7 umferđir, Teflt eftir monradkerfi eđa allir viđ alla, fer eftir keppendafjölda í hverjum flokki.15 mín umhugsunartími á keppanda í hverri skák. (Keppnisgjald 500 kr á mann)
Keppt í 3 aldursflokkum
1-3. bekkur
4-7. Bekkur
8-10.bekkur
Ţađ kostar 300 kr fyrir börn 17 ára og yngri ađ fara í sund. 700 kr fyrir fullorđna. Ćskilegt ađ krakkarnir hafi međ sér íţrótta/sundföt međ sér. Eins er hćgt ađ hafa međ sér nesti fyrir ţá sem ekki búa á Laugasvćđinu. Dalakofinn er opinn og ţar er líka hćgt ađ fá sér ađ borđa og/eđa kaupa nesti.

Skákbúđirnar eru haldnar í samvinnu Hugins (norđur) og SA. Skráning á Facebook eđa međ netpósti á askell@simnet.is. Viđ hvetjum áhugasama krakka sem ćfa međ okkur ađ taka ţátt! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband