Jón Kristinn Akureyrarmeistari annađ áriđ í röđ!

Í dramatískri úrslitakeppni sem lauk í dag međ skák Andra Freys Björrgvinssonar og Jóns Kristins Ţorgeirssonar reyndist skákgyđjan á bandi meistara Jóns Kristins, sem núorđiđ vinnur flest mót hér norđan heiđa. Andri Freyr varđ nauđsynlega ađ vinna skák dagsins til ţess ađ framlengja úrslitakeppnina um 87. Akureyrarmeistaratitilinn í skák. Í ţrikeppninni um titilinn hafđi hann tapađ fyrir Tómasi Veigari Sigurđarsyni sem svo mátti lúta í gras fyrir Jóni Kristni. Ţeim síđastnefnda nćgđi ţví jafntefli til ađ landa sigrinum og titlinum. Hann mátti ţí hafa sig allan viđ í dag. Skák ţeirra félaga varđ snemma mjög flókin, Jón tímanaumur og lét af hendi skiptamun fyrir spil. Allt var í járnum lengi vel og vörn Andra erfiđ, en um leiđ blasti viđ ađ liđsmunurinn vćri honum í vil ef honum tćksit ađ hrinda sókninni. Líklega fékk hann tćkifćri til ţess, en missti af ţví og međ laglegum hnykk náđi Jón svo ađ snúa á hann. Lauk skákinni međ laglegri fléttu ţar sem lokastefiđ var s.k. fjölskylduskák; riddari gafflađi bćđi drottningu oh kóng. Viđ ţađ réđ Andri ekki og lagđi upp vopnin. Ţeir ţrír röđuđu sér ţví í efstu sćtin:

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson    6+2

2. Tómas Veigar Sigurđarson    6+1

3. Andri Freyr Björgvinsson    6+0

Jokko 2017


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband