En allt opiđ í úrslitakeppninni
Föstudagur, 24. febrúar 2017
Nú er tveimur skákum af ţremru lokiđ í úrslitum Skákţinga Akureyrar. Á miđvikudag leiddu ţeir Tómas og Andri saman hesta sína og hafđi Tómas sigur. Hann tefldi svo viđ Jón Kristin í gćr, fimmtudag og hefđi međ sigri getađ tryggt sér sigur á mótinu og Akureyrarmeistaratitilinn. Tómas átti lengi vel allskostar viđ fráfarandi meistara og virtist um tíma ná yfirhöndinni međ svörtu mönunum. Han missti ţó ţráđinn í endatafli sem var sigurstranglegt hjá Jóni. Tómas varđist ţó vel og ef tir ađ báđir vöktu upp drottningu kom upp endatafl ţar sem Jón hafđi drottningu og riddara gegn drottningu Tómasar. Eins og dćmin sanna getur reynst erfitt ađ verjast í slíkri stöđu međ lítinn tíma og fór svo ađ lokum ađ Tómas féll í mátgildru.
Lokaskákin í ţessari umferđ verđur tefld á morgun, laugardag og hefst kl. 13.15. Ţá stýrir Andri hvítu mönnunum gegn Jóni Kristni. Nćgir ţeim síđarnefnda jafntefli til ađ halda titilinum, en vini Andri verđa ţeir áfram jafnir allir ţrír og veđur ţá teflt til úrslita á sunnudaginn.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.