10 mínútna mót ,Úrslit.

Í kvöld mćttu 8 víghreyfir skákmenn til leiks. Var hart barist á hvítum reitum og svörtum,eins og viđ var ađ búast.Aldursforsetinn Ólafur Kristjánsson taldi sig eitthvađ lélegan í annarri löppinni ,akkurat ţeirri sem hann hugsađi međ ! og lét fylgja međ sögu frá viđureign tveggja skákmanna frá 1960 er Ingi R Jóhannson tapađi óvćnt fyrir Ingvari Ásmundssyni ,ţar afsakađi Ingi tapiđ međ ţví ađ hann vćri í allt of ţröngum skóm ! Var ţađ eitthvađ ađ trufla hann međan á skákinni stóđ ,sagt var ađ Ingvar hafi glott viđ tönn er hann heyrđi ţetta.En Ólafur lék á als Oddi í mótinu og tapađi ađeins einni skák ,Ţeirri fyrstu fyrir Haraldi en síđan var löppin alheil og Hann tefldi eins og snillingur til loka móts ,eins og Kennarinn Sigurđur Arnarsson sem fékk jafn marga vinninga og tapađi ađeins fyrir ólafi.

Annars urđu úrslit eins og hér segir.

1-2 Ólafur Kristjánsson      6 vinninga

1-2 Sigurđur Arnarsson       6 vinninga

3.Andri Freyr Björgvinsson   5.vinninga

4.Haraldur haraldsson        4 vinninga

5-6.Smári Ólafsson           3 vinninga

5-6.Karl Egill Steingrímsson  3. vinninga

7. Hjörtur Steinbergsson     1 vinninga

8.Heiđar Ólason              0 vinninga     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband