Geđveikt skákmót
Laugardagur, 3. desember 2016
Á morgun kl. 13 verđur skákmót til styrktar Grófinni. Hćkkuđ borđgjöld renna óskert til Grófarinnar.
Eymundur Eymundsson hefur fengiđ góđa styrktarađila.
Blómabúđ Akureyrar gefur fallegan kertastjaka og kerti.
Joe´s gefur 5000 króna gjafabréf
Penninn Eymundsson (ekki bróđir Eymundar) gefur tafl ađ verđmćti 5000 krónur.
Dregiđ verđur um vinningana.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.