Haustmót yngri flokka - síđari hluti
Laugardagur, 19. nóvember 2016
Verđur haldiđ laugardaginn 3. desember kl. 13.00 í Skákheimilinu. Opiđ öllum f. 2001 og yngri sem kuna mannganginn!
Ekki er skilyrđi ađ hafa veriđ međ í fyrri hlutanum.
Fyrirkomulag:
Tefldar allt ađ 7 umferđir fer ađeins eftir keppendafjölda!
Umhugsunartími er 10 mínútur á keppanda í hverri skák.
Teflt verđur um eftirfarandi titla:
- Skákmeistari SA í barnaflokki fćdd 2006 og síđar.
- Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára fćdd 2005, 2004 og 2003
- (fyrri hluti hefur ţegar fariđ fram, en nýir keppendur velkomnir!)
- Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára fćdd 2002 og 2001
- (fyrri hluti hefur ţegar fariđ fram, en nýir keppendur velkomnir!)
- Skákmeistari SA í yngri flokkum allir aldursflokkar samanlagđir.
Ađrar upplýsingar:
- Skráning á stađnum frá 12.45
- Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma.
- Ekkert keppnisgjald.
- Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris ţann 20. desember
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.