Smári örlagavaldur
Föstudagur, 18. nóvember 2016
Í gćr var sjötta umferđ Mótarađarinnar tefld í salarkynnum skákfélagsins. Sex skákmenn létu stórhríđ ekki aftra sér frá ţví ađ mćta, enda var teflt inni.
Tefld var tvöföld umferđ, allir viđ alla eđa samtals 10 skákir.
Tveir skákmenn stungu af en sá ţriđji, Smári Ólafsson, var örlagavaldur. Hann náđi hálfum vinningi af öđrum ţeirra en heilum af hinum. Ţeir tveir unnu hvorn annan svo í lokin skyldi hálfur vinningur ţá ađ.
Úrslitin urđu sem hér segir:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 8,5 vinningar
Sigurđur Arnarson 8 vinningar
Haraldur Haraldsson og Smári Ólafsson 4 vinningar.
Sveinbjörn Sigurđsson 3 vinningar
Karl E. Steingrímsson 2,5 vinningar.
Á sunnudag verđur opiđ hús hjá félaginu. Ţá mun Sigurđur Arnarson fara yfir nokkrar skákir ţar sem ţemađ er stöđulegar drottningafórnir.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.