Skákfélagsmenn í toppbaráttu
Laugardagur, 12. nóvember 2016
Hiđ árlega Framsýnarmót félaga okkar í austursýslunni hófst í dag á Húsavík. Tefldar voru fjórar atskákir. Eftir fyrsta dag er Jón Kristinn Ţorgeirsson einn efstur međ fjóra vinninga. Fjórir skákmenn fylgja honu fast á eftir međ ţrjá vinninga. Í ţeim hópi eru nafnarnir Arnarson og Eiríksson. Andri og Óskar Long eru međ 50% vinningshlutfall en Hilmir er ekki enn kominn á blađ.
Skođa má stöđuna nánar hér
Á morgun verđa tefldar tvćr kappskákir og mótinu líkur á sunnudag međ einni kappskák.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.