Haraldur og Áskell efstir á 15 mín. móti
Sunnudagur, 6. nóvember 2016
Í dag var efnt til móts međ 15 mínútna umhugsunatíma, en nokkur spurn hefur veriđ eftir slíkum mótum nú í haust. Ţátttaka var enda međ besta móti, ţótt einhverja ţekkta hrađskákarandstćđinga vantađi. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu sjö umferđir eftir hinu gamalkunna Monrad-kerfi. Ađ ţeim loknum var stađan ţessi:
Haraldur Haraldsson og Áskell Örn Kárason 6
Sigurđur Arnarson og Karl Steingrímsson 5
Hjörtur Steinbergsson og Sigurđur Eiríksson 3
Sveinbjörn Sigurđsson 2,5
Eymundur Eymundsson og Ágúst Ívar Árnason 2
Gabríel Freyr Björnsson 0,5
Var baráttan hörđ og drengileg ađ mati viđstaddra. Ţar sem Haraldur vann innbyrđis skák efstu manna var hann útnefndur sigurvegari mótsins. Hann hefur um nokkurra vikna skeiđ dvaliđ í ćfingabúđum í Tćlandi og ţví greinilega í hörkuformi.
Nćst munum viđ efla tafl fimmtudagskvöldiđ 10. nóvember ţegar fimmta lota Mótarađarinnar verđur á dagskrá. Enginn ćtti ađ missa af ţeim hildarleik sem ţá er í vćndum.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:01 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.