Mótaröđin - enn vinnur Jón

Í gćrkvöldi fór 4. umferđ Mótarađarinnar fram. 11 keppendur á öllum aldri mćttust og tefldu hrađskák. Leikar fóru ţannig ađ tveir keppendur stungu alla af og unnu allar sínar skákir ţar til í lokaumferđinni er ţeir mćttust. Í ţeirri úrslitaskák rúllađi Jón Kristinn Ţorgeirsson yfir Sigurđ Arnarson af miklu öryggi og tryggđi sér sigur međ 10 vinninga af 10 mögulegum.
Athygli vakti vaskleg framganga hinna ungu Arnars og Gabríels sem oft á tíđum fengu mjög góđar stöđur og tefldu vel. Reynsluleysi ţeirra varđ til ţess ađ vinningarnir urđu fćrri en efni stóđu til en ţađ mun lagast međ tímanum og góđri ástundun.
Lokastađan varđ ţessi:

Jón Kristinn Ţorgeirsson

10

 

Sigurđur Arnarson

9

 

Elsa María Kristínardóttir

7

 

Haraldur Haraldsson

7

 

Stefán Arnalds

6

 

Haki Jóhannesson

5

 

Karl Egill Steingrímsson

4,5

 

Heiđar Ólafsson

3,5

 

Gabríel Freyr Björnsson

2

 

Hilmir Vilhjálmsson

1

 

Arnar Smári Signýjarson

 0

 

  

 

Nćst teflum viđ á sunnudaginn. Ţá fer fram 15 mínútna mót og hefst ţađ kl. 13.00


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband