Atskákmótiđ: enn einn titillinn til Jóns Kristins!
Mánudagur, 31. október 2016
Atskákmóti Akureyrar lauk í gćr, međ ţremur umferđum, en fjórar fyrstu umferđirnar voru tefldar á fimmtudagskvöld. Tafliđ í gćr hófst međ mörgum spennandi skákum, m.a. mćttust tveirm efstu mennirnir, ţeir Ólafur og Jón Kristinn. Sá fyrrnefndi fékk yfirburđastöđu en Jón varđist af hörku og undir ţađ síđasta missti Ólafur tökin á stöđunni í miklu tímahraki og féll svo á tíma. Ţar međ var hann búinn ađ missa forystuna í hendur Jóni, sem ekki lét hana af hendi eftir ţađ. Lokaúrslit urđu ţessi:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 6
Smári Ólafsson 5,5
Ólafur Kristjánsson 5
Andri Freyr Björgvinsson 4,5
Stefán Arnalds og
Hjörtur Steinbergsson 4
Ísak Orri Karlsson 3
Fannar Breki Kárason 2
Ágúst Ívar Árnason 1
Heiđar Ólafsson 1
Sjá nánar á Chess-results.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.