Atskákmót Akureyrar
Mánudagur, 24. október 2016
Atskákmótiđ er klárlega eitt af höfuđmótum félagsins, enda bundiđ í lög. Mótiđ hefst fimmtudaginn 27.október og verđur fram haldiđ sunnudaginn 30. október. Tefldar verđa 25 mínútna skákir.
Dagskrá:
27. október kl. 18.00 1-4. umferđ
30, október kl. 13.00 5.7. umferđ
Ađ venju er öllum heimil ţátttaka,ungum sem öldnum. Sérstaklega eru ţeir hvattir til ađ mćta sem sćkjast eftir rólegri tímamörkum en tíđkast á hrađskákmótum félagsins.
Síđast en ekki síst: Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 25.10.2016 kl. 08:39 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.