Haustmót yngri flokka fer rólega af stađ
Laugardagur, 22. október 2016
Fjórir áhugasamir keppendur mćttu á haustmót yngri flokka sem auglýst var í dag, laugardaginn 22. október. Dagsetningin fellur reyndar saman viđ vetrarfríshelgi, ţannig ađ líklega eru óvenjumargir utanbćjar um ţessar mundir. Vegna ţess hversu fámennt var ákvađ mótshaldari ađ framlengja mótiđ og verđur síđar hluti ţess tefldur í nćsta mánuđi (nánar auglýst síđar). Viđ minnum á ađ hér er veriđ ađ tefla um meistaratitil Skákfélags Akureyrar og hvorki meina né minna en fjórir titlar í bođi:
Barnaflokkur (f. 2006 og síđar)
Flokkur 11-13 ára (f. 2005, 2004 og 2003)
Flokkur 14-15 ára (f. 2002 og 2001)
Yngri flokka - sigurvegari mótsins
Nú í fyrri hlutanum voru ţrír keppendur ú 11-13 ára flokknum, en einn í 14-15 ára flokknum. Tefld var tvöföld umferđ og úrslit ţessi:
1-2. Fannar Breki Kárason og Gabríel Freyr Björnsson 4 v. af 6
3-4. Ágúst Ísak Árnason og Tumi Snćr Sigurđsson 2 v.
Ţessir kappar taka međ sér vinningana í seinni hluta mótsins og munu samanlagđir vinningar gilda viđ útnefningu meistaranna.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.