Jón Kristinn og fóstbrćđur

Nokkrar frestađar skákir voru tefldar á haustmóti SA í kvöld og lauk ţá fjórđu og nćstsíđustu umferđ úrslitakeppninnar. Leikar í 4. umferđ fóru ţannig:

Jón Kristinn-Hreinn      1-0

Elsa María-SigurđurE     1-0

SigurđurA-Andri          1-0

Fannar-Karl              0-1

Haki-Arnar               1-0

Hilmir-Gabríel           0-1

Keppendur standa ţétt saman fyrir lokaumferđina í A-úrslitum. Fráfarandi meistari getur ţó haldiđ í titilinn međ sigrí í sinni skák, ţví hann er einn efstur međ 3 vinninga. Nćstur kemur Sigurđur Arnarson međ 2,5;  Andri hefur 2 og ađrir keppendur 1,5. 

Í B-úrslitum er útlit fyrir ćsispennandi lokasprett ţví ţađ hafa ţeir fóstbrćđur Karl og Haki 3,5 vinning og hafa stungiđ yngri mennina af. Ţeir Arnar og Fannar hafa 2 vinninga, Gabríel 1 og Hilmir er enn án vinninga. 

Fimmta og síđasta umferđ verđur tefld fimmtudaginn 13. október kl. 18 og leiđa ţá ţessi(r) saman gćđinga sína:

SigurđurE og Jón Kristinn

Hreinn og Sigurđur A

Andri og Elsa María

Karl og Hilmir

Arnar og Fannar

Gabríel og Haki

Áhorfendur eru velkomnir - frítt inn í bođi Norđurljósasetursins á Kárhóli. 

Sjá nánar á Chess-results

A-úrslit

B-úrslit


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband