Ţrír eftir í bikarkeppninni
Sunnudagur, 8. maí 2016
Bikarkeppnin hélt áfram í dag. Tefldar voru umferđir 4 til 7 og hrundu hinir eldri keppendur út, hver á fćtur öđrum svo nú eru ađeins 3 keppendur eftir, allir innan viđ tvítugt. Síđastur til ađ falla úr keppni var Sigurđur Eiríksson og endađi hann ţví í 4. sćti. Stađa hinna ţriggja er eins og hér segir:
Jón Kristinn Ţorgeirsson (taplaus)
Símon Ţórhallsson (tvö töp)
Andri Freyr Björgvinsson (2,5 töp)
Úrslitin fara fram á mánudag kl. 20.00 og ţađ ţarf ţrjú töp til ađ falla úr keppni.
Í fyrstu skák mánudagsins hefur Símon hvítt gegn Andra. Sá sem tapar ţeirri skák lendir í ţriđja sćti.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:37 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.