Bikarmótiđ hafiđ

Í kvöld hófst bikarkeppni Skákfélagsins og voru tefldar ţrjár umferđir. Keppnin fer fram međ ţeim hćtti ađ fyrir hverja umferđ er dregiđ um hverjir tefla saman og viđ ţriđja tap detta keppendur úr leik uns einn stendur uppi sem sigurvegari. 8 kappar mćttu til leiks og er stađan ţannig eftir ţrjár umferđir.

  Jón Kristinn Ţorgeirsson 0 töpIMG_4196

  Símon Ţórhallsson ˝ tap

  Sigurđur Eiríksson 1 tap

  Andri Freyr Björgvinsson 1˝ tap

  Sveinbjörn Sigurđsson 1˝ tap

  Sigurđur Arnarson 2 töp

  Haraldur Haraldsson 2˝ tap

  Karl Egill Steingrímsson 3 töp

Ţetta merkir ađ einn keppandi er dottinn úr keppni.

Framhald keppninnar fer fram á sunnudag kl. 13. Ţá mćtast í 4.  umferđ

Sig. Arnarson og Sveinbjörn

Sig. Eiríksson og Andri

Haraldur og Símon

Jón Kristinn situr yfir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband