Bikarmót
Ţriđjudagur, 3. maí 2016
Á uppstigningardag kl. 20 munu skákmenn stilla upp fyrir hina stórskemmtilegu bikarkeppni Skákfélags Akureyrar. Dagurinn verđur ţví einnig einskonar uppstillingardagur. Tefldar verđa atskákir (25 mín per skák) og dregiđ um andstćđinga fyrir hverja umferđ. Framhald keppninnar verđur á sunnudag kl. 13 og á mánudag kl. 20 ef ţörf krefur.Teflt verđur međ útsláttarfyrirkomulagi ţannig ađ sá sem tapađ hefur ţrisvar sinnum fellur úr keppni. Jafntefli telst hálft tap. Sigurvegari verđur sá sem síđast fellur úr keppni.
Allir velkomnir.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.