Fjör í firmakeppni

Í gćrkvöldi var keppt í lokariđli Firmakeppni Skákfélagsins. Sex skákmenn tefldu fyrir sex síđustu fyrirtćkin, tvöfalda umferđ, allir viđ alla.  Símon Ţórhallsson var vel tengdur á ţessu móti og bar sigur úr bítum fyrir fyrirtćkiđ Tengir. Hann hlaut 9 vinninga af 10 mögulegum. Í 2. sćti varđ Jón Kristinn Ţorgeirsson. Hann sýndi sýna norđlensku seiglu og hlaut 7,5 vinninga. Hann keppti fyrir Norđlenska. Andri Freyr Björgvinsson tefldi af miklu öryggi og tryggđi sér 3. sćti. Hann tefldi fyrir Sjóvá.

 

Tengir

 

 

Lokastöđuna má sjá hér ađ neđan.

  1. Tengir (Símon Ţórhallsson) 9 vinningar
  2. Norđlenska (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 7,5 vinningar
  3. Sjóvá (Andri Freyr Björgvinsson) 4,5 vinningar

4.-5. Fasteignasalan Byggđ (Haki Jóhannesson) og Samherji (Sigurđu Arnarson) 4 vinningar

  1. Bakaríiđ viđ brúna (Karl Steingrímsson) 1 vinningur

 

Úrslitaviđureignin fer fram á sunnudaginn og eru allir, sem vetlingi geta valdiđ, hvattir til ađ mćta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband