Firmakeppnin

Í gćr fóru fram nćstsíđustu undanrásir Firmakeppni SA. Ađ ţessu sinni tefldu 9 sterkir skákmenn, sem allir mćttu međ gleraugu, fyrir 9 fyrirtćki. Mótiđ var jafnt og spennandi, allir hlutu vinninga og enginn stakk ađra af.

Símon Ţórhallsson var mjög orkumikill enda tefldi hann fyrir Becromal. Jón Kristinn Ţorgeirsson renndi sér samhliđa honum í mark og tefldi hann fyrir Skíđaţjónustuna. Ţeir hlutu báđir 6 vinninga af 8 mögulegum. Jafnir í 3. og 4. sćti urđu ţeir Ólafur Kristjánsson, sem keyrđi af öryggi í gegnum allt mótiđ og Sigurđur Arnarson, sem var í miklu stuđi ţótt hann brynni yfir á lokametrunum. Ólafur keppti fyrir SBA en Sigurđur fyrir Raftákn.

Lokastađann varđ sem hér segir:

1.-2. Becromel (Símon Ţórhallsson) og Skíđaţjónustan (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 6 vinningar

3.-4. SBA (Ólafur Kristjánsson) og Raftákn (Sigurđur Arnarson) 5 vinningar

5.-6. Sigurgeir Svavarsson ehf (Smári Ólafsson) og Bústólpi (Sigurđur Eiríksson) 4 vinningar

  1. Kjarnafćđi (Haraldur Haraldsson) 3 vinningar
  2. Rarik (Haki Jóhannesson) 2 vinningar
  3. Blikk- og tćkniţjónustan (Karl E. Steingrímsson) 1 vinningur

 764a4c2cb71934aaImageHandler


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband