Fannar og Eyţór umdćmismeistarar í skólaskák

Umdćmismót 2016Umdćmismót í skólaskák var teflt í Skákheimilinu síđasta vetrardag, 20. apríl. Sjö keppendur voru mćttir til leiks í yngri flokki (1-7. bekk) og fjórir í eldri flokki (8-10. bekk). Tefldar voru 10 mínútna skákir. 

Í eldri flokki var tefld tvöföld umferđ. Baráttan var mjög jöfn og eftir ađ ţeir Eyţór Kári og Arnar Smári komu jafnir í mark, ţurftu ţeir ađ tefla til úrslita um meistaratitilinn. Ţar réđ dramatíkin ríkjum; í fyrri skákinni var Eyţór međ unniđ tafl, en pattađi andstćđinginn óvart! Ţeir ţurftu ţví ađ tefla ađra skák; ţá sást Arnari yfir mát í einum leik(!),  missti tökin eftir ţađ og tapađi. 

Í yngri flokki stóđ baráttan milli ţeirra Fannars Breka og Gabríels Freys, sem vann ţennan flokk í fyrra. Skák ţeirra í nćstsíđustu umferđ var alger úrslitaskák og ţar hafđi Fannar betur. Umdćmismeistarar 2016

Sigurvegararnir í báđum flokkum unnu sér rétt til ađ keppa á Íslandsmótinu í skólaskák sem fram fer 6-8. maí í Smáraskóla.  Ţar sem Norđurland eystra á í ţetta sinn rétt á tveimur sćtum í eldri flokki, gefur annađ sćti Arnars Smára honum einnig keppnisrétt á mótinu.

Úrslitin í heild sinni:

Eldri flokkur:

1. Eyţór Kári Ingólfsson, Stórutjarnaskóla 4+1,5

2. Arnar Smári Signýjarson, Giljaskóla     4+0,5

3. Tumi Snćr Sigurđsson, Brekkuskóla       2+1

4. Kristján Davíđ Björnsson, Stórutjarnaskóla 2+0

 

Yngri flokkur:

1. Fannar Breki Kárason, Glerárskóla      6

2. Garbíel Freyr Björnsson, Brekkuskóla   5

3-5. Kristján Smárason, Borgarhólsskóla, Marge Alavere, Stórutjarnaskóla og Ari Ingólfsson Stórutjarnaskóla 3

6. Árni Stefán Friđriksson, Dalvíkurskóla 1

7. Unnar Marinó Friđriksson, Dalvíkuskóla 0 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband