TM mótaröđ 7
Föstudagur, 15. apríl 2016
Á Sunnudag 17 apríl kl 13:00 verđur 7.umferđ TM mótarađarinnar
ţar sem Jón Kristinn hefur nú tekiđ forystuna.
Bikarmótinu verđur frestađ um Óákveđinn tíma. Á fimmtudag mćttu ađeins 4 skákmenn .
svo ekki var hćgt ađ starta bikarkeppninni ţá .
Úrslit 1 Jón Kristinn 6 vinninga 100 %
2. Símon ţórhallsson 3 vinninga
3. Andri Freyr 1 1/2 vinning
4. Haraldur 1 1/2 vinning
líklegast er ađ síđan nćsta fimmtudag 21 apríl verđi Firmakeppninni haldiđ áfram.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.