Bikarmót S.A
Miđvikudagur, 13. apríl 2016
Á morgun Fimmtudag hefst bikarmótiđ .
Tefldar verđa atskákir 25 mínútur á mann og er ţetta útsláttarfyrikomulag og fellur sá úr keppni sem tapar 3 skákum . gert er ráđ fyrir ađ keppnin standi í 3 skipti .Ţ er ađ teflt verđi fimmtudag ,Sunnudag og aftur á fimmtudag ef ţörf krefur.
Allir eru hvattir til ađ mćta og gott ađ ćfa sig á ţessum tímamörkum .
Ég held ađ Magnús Carlsen sé einnig heimsmeistari í atskák ef ég man rétt .
En hann sá sér ekki fćrt ađ mćta ađ ţessu sinni.
Enn ţađ er spurning hver verđur meistari Akureyrar núna ?,.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.