Firmakeppnin, 2. riđill
Föstudagur, 8. apríl 2016
Í gćrkvöldi var keppt í 2. riđli firmakeppninnar. Alls mćttu 14 keppendur af öllum stćrđum og gerđum. Ţar öttu kappi ţrautreyndir meistarar jafnt og styttra komnir, tilvonandi meistarar. Ađ ţessu sinni var ţađ Matur og mörk sem hafđi sigur úr bítum en Símon Ţórhallsson keppti fyrir fyrirtćkiđ. Hann hlaut 11,5 vinninga í 13 skákum. Jafnir í 2.-3. sćti voru Heimilistćki (Ólafur Kristjánsson) og Gullsmiđir (Jón Kristinn Ţorgeirsson) međ hálfum vinningi minna.
Firmakeppnin heldur áfram á sunnudaginn kl. 13.00 og er öllum opin.
Úrslit gćrdagsins urđu sem hér segir:
Matur og mörk (Símon) 11,5
Heimilistćki (Ólafur) 11
Gullsmiđir (Jón Kristinn) 11
Krua Siam (Haraldur 9,5
TM (Sigurđur A.) 9
Valberg, byggingaverktakar (Elsa María) 8,5
Akureyrarbćr (Smári) 7
Bautinn (Karl) 7
Grófargil (Haki) 6
KEA (Alexander) 4
Rafeyri (Fannar) 3,5
Bílaleiga Akureyrar Höldur (Hilmir) 2
Vis (Jiman) 1
Ţekking (Ibrahim) 0
Öllum fyrirtćkjunum er hér međ ţakkađ fyrir stuđninginn.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.