10 mínútna mót
Föstudagur, 1. apríl 2016
Ţađ mćttu 8 vaskir sveinar til leiks á fimmtudagskvöld.
Yngsti keppandinn Símon kom sá og sigrađi og sýndi snilldartakta .
lokastađan var ţessi.
1 Símon Ţórhallsson 5 1/2 vinning
2.Ólafur Kristjánsson 4 1/2 ----
3. Smári ólafsson 4 -----
4-5 Haki Jóhannesson 3 1/2 ---
4-5. Haraldur Haraldsson 3 1/2
6. Sigurđur Arnarsson 3 --
7-8 Karl Egill Steingrímsson 2 --
7-8 Einar Garđar Hjaltason 2 --
Á sunnudag kl 13:00 hefst svo firmakeppnin í skák og Ţá verđa allir ađ mćta.
ungir jafnt sem aldnir
sem ekki eru baldnir,
kátir og hressir kallar
og konur helst til allar.
skákkveđja međ ósk um skjót viđbrögđ.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.