10 mínútna mót
Miđvikudagur, 30. mars 2016
Annađ kvöld, kl. 20.00, fer fram 10 mínútna mót hjá Skákfélagi Akureyrar. Ţeim sem finnast 5 mínútur full knappur tími til ađ ljúka einni skák munu eflaust fagna ţessu móti og fjölmenna. Allir velkomnir.
- verđlaun: Ferđavinningur á eigin kostnađ
- verđlaun: Frí ferđ í strćtó, innanbćjar á Akureyri
- verđlaun: Frítt í vatnsrennibrautina í Akureyrarlaug.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.