Áskell skellti öllum!

picture_013_1194007.jpgÍ dag fór fram 6. umferđ TM-mótarađarinnar. 11 ţátttakendur mćttu til leiks og börđust á svörtum reitum og hvítum. Formađur vor, Áskell Örn Kárason, var í miklu stuđi og steig ekki feilspor, enda međ hćkjur međ sér. Hann hlaut 10 vinninga af 10 mögulegum og var heilum 3 vinningum á undan nćsta manni. 

Úrslit urđu sem hér segir:

Áskell Örn Kárason 10 vinningar

Símon Ţórhallsson 7

Jón Kr. Ţorgeirsson 5,5

Sigurđur Arnarson, Andri Freyr Björgvinsson og Mikael Jóhann Karlsson 5 vinningar

Ólafur Kristjánsson 4,5

Haraldur Haraldsson og Smári Ólafsson 4

Sigurđur Eiríksson 3

Karl Egill Steingrímsson 1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband