TM-mótaröđin
Mánudagur, 28. mars 2016
Í dag fer fram 6. umferđ TM-mótarađarinnar.
Reynt verđur ađ fylgjast međ lokaumferđ kandídatamótsins í höfuđborg Rússlands á međan á mótinu stendur.
Stađan er ţessi:
14.jan | 24.jan | 7.feb | 28.2. | 17.mar | Samtals | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 7 | 5 | 14 | 11 | 9 | 46 |
Sigurđur Arnarson | 5 | 3 | 10,5 | 5,5 | 8 | 32 |
Haraldur Haraldsson | 7 | 8 | 5,5 | 7 | 27,5 | |
Símon Ţórhallsson | 8 | 11 | 19 | |||
Sigurđur Eiríksson | 5 | 6 | 10,5 | 11 | ||
Áskell Örn Kárason | 10 | 10,5 | 10 | |||
Karl Egill Steingrímsson | 1 | 4 | 1 | 5 | ||
Hreinn Hrafnsson | 1 | 2,5 | 3,5 | |||
Haki Jóhannesson | 3,5 | 7 | 3,5 | 3,5 | ||
Sveinbjörn O. Sigurđsson | 3 | 3 | ||||
Smári Ólafsson | 2 | 8,5 | 2 | |||
Benedikt Sigurđsson | 0,5 | 0,5 |
Rétt er ađ taka ţađ fram ađ ţegar lokastađan verđur reiknuđ munu tvö slökustu mótin ţurrkast út. Ţađ merkir ađ ţótt menn hafi ekki mćtt í öll mótin eiga ţeir enn góđa möguleika til ađ blanda sér í toppbaráttuna.
Úrslit páskahrađskákmótsins urđu sem hér segir:
1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 13 1/2 vinningur af 16 mögulegum.
2. Símon Ţórhallsson 12 1/2
3. Sigurđur Arnarson 10 1/2
4. Stefán Bergsson 10 1/2
5. Andri Freyr Björgvinsson 8 1/2
6. Mikael Jóhann Karlsson 8 1/2
7. Haraldur Haraldsson 6
8. Sigurđur Eiríksson 2
9. Jón Magnússon 0
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.