TM-spenna
Föstudagur, 18. mars 2016
Í gćr fór fram 5. umferđ TM-mótarađarinnar. Ţví var ţađ einkar viđeigandi ađ ađeins 5 keppendur mćttu til leiks. Stjórnin veltir ţví fyrir sér ađ halda nćst 17. umferđ til ađ fjölga keppendum. Rétt er ţó ađ geta ţess ađ margir skákmenn hafa teflt mikiđ undanfariđ og kann ţađ ađ varpa ljósi á fámenniđ. Tefld var ţreföld umferđ, allir viđ alla. Mikil spenna var í baráttunni um efsta sćtiđ. Fyrir lokaumferđina hafđi Smári Ólafsson hálfs vinnings forskot á Jón Kristinn Ţorgeirsson. Jón vann sína skák og var ţá kominn upp fyrir Smára. Andstćđingur smára teygđi sig eftir peđi í miđtaflinu en smári náđi öruggu frumkvćđi. Svo fór ađ varnir peđagleyparans brustu og Smári fékk yfirburđa stöđu og međ drottningu á móti hrók. Ţegar Smári átti lítiđ eftir nema ađ landa aflanum skildi hann kóng sinn eftir í skák og lék ólöglegum leik. Ţar međ tapađi hann gjörunni skák og Jón hrósađi sigri.
Lokastađan varđ ţessi
Jón Kristinn Ţorgeirsson 9 vinningar af 12 mögulegum
Smári Ólafsson 8,5 vinningar
Sigurđur Arnarson 8 vinningar
Haki Jóhannesson 3,5 vinningar
Karl Steingrímsson 1 vinningur
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.